News

Tólf einstaklingar eru látnir eftir að byssumenn létu kúlum rigna yfir áhorfendur á hanabardaga í Ekvador. BBC greinir frá en ...
Dimmey Rós Lúðvíksdóttir var um sextán ára gömul þegar hún byrjaði að fá mígreni. Það tók langan tíma að fá greiningu og lýsir hún einstaklega svæsnu kasti þar sem hún endaði á bráðamóttöku og virtust ...
Vladimir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í gær, flestum að óvörum, um vopnahlé í tilefni páska sem standa mun til ...
Út á við var ekki annað að sjá en Richard Kuklinski væri venjulegur fjölskyldufaðir sem sótti kirkju á hverjum sunnudegi, ...
„Marblettir á innra læri eiginkonu minnar hafa sannfært mig um að hún hefur verið að halda framhjá mér.“ Svona hefst bréf ...
Rex Heuermann hefur verið ákærður fyrir morð á sjö konum, en hann gæti verið ábyrgur fyrir fleiri.  Heuermann var handtekinn í júlí 2023 eftir að DNA úr pizzumatarleifum tengdi hann við morðin á Megan ...
Árið 1968 var svo sannarlega ár stórra atburða í heiminum. Miklir umbrotatímar stóðu yfir, ungt fólk reis upp og krafðist ...
Svarthöfði hefur, líkt og aðrir landsmenn, tekið eftir tugmilljóna væluherferð sægreifanna í landinu vegna þess að loksins er sest að völdum ríkisstjórn sem ætlar að stíga skref í þá átt að því að „ve ...
Þvottavélar eru mjög svo eðlilegur hluti af heimilishaldi nútímans. Þvotturinn er settur í, kveikt á vélinni og hún þvær og ...
Tvær konur voru í gönguferð með Maltese hunda annarrar þeirra á Hólmsheiði í gær. Gengu þær fram á karlmann á breyttum jeppa ...
Sú gerræðislega ofstækisalda sem ríður yfir Bandaríkin vekur upp þá áleitnu spurningu hvort mélbrotinni vöggu lýðræðisins, ...
Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, talar á alvöru íslensku til þeirra sem sýna trans fólki fordóma.  Í ...