News
Árásir Rússa hafa haldið áfram í héruðunum Kúrsk og Belgorod þrátt fyrir yfirlýsingu Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta um ...
Hið vinsæla Dúbaí-súkkulaði hefur leitt til skorts á pistasíuhnetum sem eru að mestu ræktaðar í Badnaríkjunum og Íran.
Hamar er einum sigri frá því að fara í úrslit umspilsins um sæti í efstu deild karla í körfubolta eftir sigur á Fjölni á ...
Guðríður Haraldsdóttir, Gurrí, fjölmiðlakona með meiru, kennir útlendingum íslensku og hefur yndi af. Hún er glaðlynd kona að ...
Haukar unnu risasigur á Val, 101:66, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta á heimavelli sínum ...
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen og var markahæstur ásamt Erik Balenciaga og Ian Barrufet. Arnar ...
Haukar og Valur eigast við í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum klukkan ...
Manchester City gerði góða ferð til Liverpool og sigraði Everton, 2:0, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Botnlið Southampton náði í stig á útivelli gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lesley Ugochukwu tryggði ...
Njarðvík náði forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Keflavík í Íslandsmóti kvenna í körfubolta í kvöld eftir sigur í Njarðvík.
Fyrri hluti aprílmánaðar hefur verið mjög hlýr í Reykjavík þótt örlítið hafi slegið á hlýindin síðustu daga. Meðalhiti í ...
Elín Klara Þorkelsdóttir, leikmaður Hauka, átti enn einn stórleikinn þegar Haukar unnu sér sæti í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik í dag er liðið lagði ÍBV að velli, öðru sinni í einví ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results