Grindavík vann eins nauman sigur á Hamar/Þór og hugsast getur. Með því tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppni Bónus-deildar ...
Eftir nærri sjö vikna lokun er núna vonast til að hægt verði að opna austur/vestur flugbraut Reykjavíkurflugvallar fyrir ...
Lokaumferð Olís deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. FH er deildarmeistari annað árið í röð á meðan Grótta fer í ...
Haukar eru deildarmeistarar Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir að pakka silfurliði Njarðvíkur saman í lokaumferð deildarkeppninnar. Nú tekur við úrslitakeppni sem og umspil um sæti í deildinni.
Birgir Þórarinsson eða Biggi Veira, tónlistarmaður og varaþingmaður Samfylkingarinnar, fór með ruslapoka í móttöku Ríkísútvarpsins og bað um að honum yrði komið á fréttastofu RÚV.