News

Páfi Frans hefur andast 88 ára gamall, eftir að hafa gegnt embætti andlegs leiðtoga kaþólsku kirkjunnar í 12 ár. Andlát hans ...
Golden State Warriors hafði betur gegn Houston Rockets, 95:85, á útivelli í fyrsta leik liðanna í 1. umferð í úrslitakeppni ...
Bandaríska leikkonan Liliane Rudabet Gloria Elsveta, betur þekkt undir listamannsnafninu LeeLee Sobieski, var ein skærasta ...
Jazzkonur flytja lög frægra djasskvenna í Salnum og fá til liðs við sig Jazzkvartett Vignis Þórs Stefánssonar.
Draumafiskar geta verið svo margvíslegir. Oft eru það risafiskar eða sá stærsti sem viðkomandi veiðimaður hefur landað. Það ...
Sala á kvóta eða aflaheimildum hefur oft verið harðlega gagnrýnd. Heimild til framsals var eina leiðin til hagræðingar í greininni að mati Stefáns Þórarinssonar sem var gestur Dagmála nýverið.
Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir alveg eins hægt að tala við stein eins og að færa rök fyrir hvalveiðum fyrir þeim sem eru gegn slíkum veiðum.
Pete Hegseth, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa deilt leyniupplýsingum um árás Bandaríkjahers á Jemen með ...
„Hæð við norðausturströnd Grænlands og lægðasvæði suður í hafi beina til okkar austlægum vindum, stinningskalda allra syðst, ...
Dulúð og hið yfirskilvitlega verða rauðir þræðir grunnsýningar í gestastofu Snæfellsjökulsþjóðgarðs sem verið er að þróa og ...
Rússneski herinn hefur hafið loftárásir á austur- og suðurhluta Úkraínu að nýju eftir páskavopnahléið svokallaða.
Jo Nesbø er óumdeildur glæpasagnakonungur Noregs, lesinn á yfir fimmtíu tungumálum og seldur í fleiri en fimmtíu milljónum ...